25. ágúst 2021

Minningarorð: Styrmir Gunnarsson

Styrmir var ötull talsmaður réttinda barna og sat í stjórn UNICEF á Íslandi árin 2016-2021. Hann sýndi það margoft í orði og verki að hann vildi búa til jafnara samfélag fyrir börn, hér á Íslandi sem og um allan heim.

UNICEF á Íslandi syrgir merkan mann, Styrmi Gunnarsson, sem féll frá föstudaginn 20. ágúst.

Styrmir var ötull talsmaður réttinda barna og sat í stjórn UNICEF árin 2016-2021. Með þakklæti í hjarta kveðjum við í stjórn og starfsliði UNICEF á Íslandi öflugan liðsmann sem sýndi það margoft í orði og verki að hann vildi búa til jafnara samfélag fyrir börn, hér á Íslandi sem og um allan heim. Við sendum fjölskyldu og ástvinum Styrmis Gunnarssonar hugheilar samúðarkveðjur vegna andláts hans.

Fleiri
fréttir

20. desember 2024

Opnunartími skrifstofu um hátíðarnar
Lesa meira

19. desember 2024

BM Vallá og UNICEF á Íslandi undirrita samstarfssamning til þriggja ára 
Lesa meira

18. desember 2024

UNICEF: Börn í Sýrlandi þurfa frið
Lesa meira
Fara í fréttasafn