25. ágúst 2021

Minningarorð: Styrmir Gunnarsson

Styrmir var ötull talsmaður réttinda barna og sat í stjórn UNICEF á Íslandi árin 2016-2021. Hann sýndi það margoft í orði og verki að hann vildi búa til jafnara samfélag fyrir börn, hér á Íslandi sem og um allan heim.

UNICEF á Íslandi syrgir merkan mann, Styrmi Gunnarsson, sem féll frá föstudaginn 20. ágúst.

Styrmir var ötull talsmaður réttinda barna og sat í stjórn UNICEF árin 2016-2021. Með þakklæti í hjarta kveðjum við í stjórn og starfsliði UNICEF á Íslandi öflugan liðsmann sem sýndi það margoft í orði og verki að hann vildi búa til jafnara samfélag fyrir börn, hér á Íslandi sem og um allan heim. Við sendum fjölskyldu og ástvinum Styrmis Gunnarssonar hugheilar samúðarkveðjur vegna andláts hans.

Fleiri
fréttir

20. janúar 2025

Aðgerðaráætlun UNICEF í fyrsta fasa vopnahlés á Gaza
Lesa meira

16. janúar 2025

UNICEF flytur hjálpargögn á hamfarasvæði í Tíbet
Lesa meira

15. janúar 2025

UNICEF fagnar löngu tímabæru vopnahléi á Gaza
Lesa meira
Fara í fréttasafn