ESB-UNICEF verkefni
um þátttöku barna
Um verkefnið
ESB-UNICEF verkefnið um réttindafræðslu og þátttöku barna, “Children as Champions of Change: Ensuring Children's Rights and Meaningful Participation”, hófst í mars 2021 og lýkur í febrúar 2023. Það er styrkt af áætlun Evrópusambandsins um réttindi, jafnrétti og borgararétt (European Union Rights, Equality and Citizenship Programme) og felur í sér samstarf sjö landsnefnda UNICEF: Írlands, Austurríkis, Frakklands, Þýskalands, Íslands, Hollands og Portúgal. Landsnefndirnar vinna saman að verkefnum sem tengjast vitundavakningu um réttindi barna, Réttindaskóla og þátttöku barna í opinberu rými.
Verkefni landsnefndar UNICEF á Íslandi
- Vitundavakning um réttindi barna á alþjóðadegi barna 2021
Hlustaðu! (myndband), Verkefni um réttindi og þátttöku: yngsta stig, miðstig, elsta stig grunnskóla - Vitundavakning um réttindi barna á alþjóðadegi barna 2022
- Rafrænn fræðsluvettvangur
UNICEF Akademían - Fræðsluefni réttindi og þátttöku barna fyrir Réttindaskóla og -frístund
Handbók fyrir umsjónarmenn Réttindaskóla og -frístundar - Upplýsingabæklingur um árangur Réttindaskóla
- Námskeið um þátttöku barna fyrir ungmennaráð Barnvænna sveitarfélaga
- Matstæki fyrir ungmennaráð sveitarfélaga
- Handbók fyrir ungmennaráð sveitarfélaga
- Ráðstefna um þátttöku barna
Tækifæri til áhrifa 15. september 2022, frétt um ráðstefnu - Vitundavakning um þátttöku ungmennaráða sveitarfélaga
UngmennaRáð til ráðamanna, grein ungmenna á Vísir.is - Þjálfun í réttindum barna fyrir kennara, börn og starfsfólk sveitarfélaga
- Samstarf við leikskóla um þróun Réttindaleikskóla
- Reynslusögur og góð dæmi um þátttöku barna í Barnvænum sveitarfélögum