14. júní 2023

Ársfundur UNICEF á Íslandi í dag

Gerum upp árið 2022 í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu klukkan 11:00 - Fylgstu með beinu streymi hér

Ársfundur UNICEF á Íslandi verður haldin í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu í dag, miðvikudaginn 14.júní frá klukkan 11:00. Öll eru velkomin.


Hægt verður að fylgjast með beinu streymi frá fundinum á Facebook-síðu UNICEF á Íslandi og í spilaranum hér fyrir ofan.


Í kjölfar fundarins birtist ársskýrsla UNICEF á Íslandi fyrir árið 2022.

Fleiri
fréttir

20. desember 2024

Opnunartími skrifstofu um hátíðarnar
Lesa meira

19. desember 2024

BM Vallá og UNICEF á Íslandi undirrita samstarfssamning til þriggja ára 
Lesa meira

18. desember 2024

UNICEF: Börn í Sýrlandi þurfa frið
Lesa meira
Fara í fréttasafn