Menu

Lilja Hrund nýr formaður ungmennaráðs UNICEF á Íslandi

Anna Arnarsdóttir kjörin varaformaður

 

24. janúar 2017

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir er nýr formaður ungmennaráðs UNICEF á Íslandi. Hún var kjörin á fundi ráðsins í seinustu viku. Nýr varaformaður er Anna Arnarsdóttir.

Við hjá UNICEF á Íslandi óskum þeim innilega til hamingju.

Lilja og Anna eru báðar nemendur við alþjóðabraut í Verzlunarskóla Íslands. Mikil tilhlökkun er yfir komandi verkefnum ungmennaráðsins og sömuleiðis tækifærinu til þess að starfa með þeim stöllum.

Ég vil gefa mánaðarlega

Þitt framlag

Eða

Önnur upphæð