Menu

Viltu taka þátt í ungmennaráði UNICEF?

HÆ hefur þú áhuga á að vinna að réttindum barna og ungmenna og á sama tíma fræðast um það hvernig við getum gert heiminn að betri stað? Við í ungmennaráði UNICEF leitum að flottum og hugmyndaríkum einstaklingum á aldrinum 15-18 ára til að koma og vera með okkur í vetur og taka þátt í fullt af spennandi og skemmtilegum verkefnum!

 

HÆ hefur þú áhuga á að vinna að réttindum barna og ungmenna og á sama tíma fræðast um það hvernig við getum gert heiminn að betri stað?
Við í ungmennaráði UNICEF leitum að flottum og hugmyndaríkum einstaklingum á aldrinum 15-18 ára til að koma og vera með okkur í vetur og taka þátt í fullt af spennandi og skemmtilegum verkefnum!

Ungmennaráð UNICEF hefur unnið að ýmsum verkefnum áður þar má nefna verkefnið #30sek sem var til styrktar flóttabörnum og vekja athygli á stöðu þeirra.
Sömuleiðis má nefna verkefnið Heilabrot sem var gert til þess að vekja athygli á geðheilbrigðismálum og þjónustu við börn og ungmenni á Íslandi.

Umsóknarfrestur er til 26.september (26.09.2017) og hvetjum við alla til að sækja um og vera hluti af þessu frábæra ungmennaráði.
Hægt er að sækja um hér.  

Ég vil gefa mánaðarlega

Þitt framlag

Eða

Önnur upphæð