18. desember 2017

Vantar þig síðustu jólagjöfina?

Það er ekkert að óttast, vefverslunin okkar, www.sannargjafir.is, er opin allan sólarhringinn og þar finnur þú mikið úrval af Sönnum gjöfum sem eru stórsniðugar jóalgjafir og jólakort fyrir vini og fjölskyldu.

Það er ekkert að óttast, vefverslunin okkar, www.sannargjafir.is, er opin allan sólarhringinn og þar finnur þú mikið úrval af Sönnum gjöfum sem eru stórsniðugar jóalgjafir og jólakort fyrir vini og fjölskyldu.

Einnig er velkomið að kíkja til okkar á skrifstofu UNICEF á Íslandi á Laugavegi 176 og versla Sannar gjafir. Þar er hægt velja gjafir á staðnum og fræðast um hvernig gjafirnar koma að góðum notum. Við tökum vel á móti þér!

Sannar gjafir UNICEF eru lífsnauðsynleg hjálpargögn fyrir börn í neyð. Allar gjafirnar eiga það sameiginlegt að bæta líf barna sem þurfa á hjálp okkar að halda.

  • 23. desember, Þorláksmessa - Opið frá 11:00 til 17:00
  • 24. desember, Aðfangadagur – Lokað (en hægt að versla á www.sannargjafir.is)
  • 25. desember, Jóladagur – Lokað (en hægt að versla á www.sannargjafir.is)
  • 26. desember, Annar í jólum – Lokað (en hægt að versla á www.sannargjafir.is)
  • 27. -. 29.desember - Opið frá 09:00 til 17:00
  • 31. desember, Gamlársdagur – Lokað (en hægt að versla á www.sannargjafir.is)
  • 1. janúar – Lokað (en hægt að versla á www.sannargjafir.is)
Fleiri
fréttir

27. mars 2024

Níu ár af stríði í Jemen: Milljónir barna vannærð
Lesa meira

15. mars 2024

Þrettán ár af stríði í Sýrlandi: UNICEF aðstoðaði milljónir í fyrra en þörfin aldrei meiri
Lesa meira

13. mars 2024

Sögulegur árangur í baráttunni gegn barnadauða
Lesa meira
Fara í fréttasafn