Menu

Almenn viðmið um opinbera umfjöllun um börn

Barnaheill - Save the Children á Íslandi, Fjölmiðlanefnd, Heimili og skóli, SAFT, Umboðsmaður barna og UNICEF hafa tekið höndum saman um gerð almennra viðmiða vegna opinberrar umfjöllunar um börn.

 

14. júní 2017

Barnaheill - Save the Children á Íslandi, Fjölmiðlanefnd, Heimili og skóli, SAFT, Umboðsmaður barna og UNICEF hafa tekið höndum saman um gerð almennra viðmiða vegna opinberrar umfjöllunar um börn. Viðmiðunum er ætlað að styrkja fjölmiðla í að þjóna almannahlutverki sínu með réttindi barna að leiðarljósi, tryggja vandaða og uppbyggilega umfjöllun um málefni barna í fjölmiðlum, ásamt því að stuðla að þátttöku barna í samfélagsumræðu.
 
Viðmiðin má sjá með því að ýta hér

Frekari upplýsingar veita Elísabet Gísladóttir, lögfræðingur hjá Umboðsmanni barna, í síma 552 8999, og Heiðdís Lilja Magnúsdóttir, lögfræðingur hjá Fjölmiðlanefnd, í síma 415 0415.

                     

Ég vil gefa mánaðarlega

Þitt framlag

Eða

Önnur upphæð